12.7.2019 | 06:01
Sýndarmennska í fyrirrúmi.
Ísland situr í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna, þar sem flest löndin í ráðinu eru þekkt fyrir brot á mannréttindum. Það sem kemur frá ráðinu er meira og minna rugl sem ekki hefur neina þýðingu. Áhrif þess eru álíka mikil og Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar sem eru minni en engin.
Nú slær Ísland út eftir vinum okkar á Filippseyjum og þykist vera heilög Jóhanna.
Voðalega er ég orðinn þreyttur á pólitískri sýndarmennsku.
Ekki ljóst hvort Kína verði rannsakað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |