8.5.2020 | 10:18
En hvað með kynvillta?
Einsog allir vita þá hefur Alþingi samþykkt lög sem segja að kynin séu 3. Maður, kona og kynvilltir (þeir sem telja sig hvorki mann né konu).
Þarf ekki að breyta lögum um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja í samræmi við þetta?
Ef við gerum ráð fyrir því að kynvilltir í þjóðfélaginu séu 4%, þarf þá ekki að bryta hlutfallinu þannig að kynvilltir fái 4% og konur og karlar fái hvor um sig 48%?
Vill sekta fyrirtæki sem uppfylla ekki kynjakvóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |