3.3.2020 | 06:50
Heimsmeistarar í kórónusmiti
Það virðist vera sama hvað íslendingar taka sér fyrir hendur, þeir verða alltaf heimsmeistarar miðað við höfðatölu.
Kannski hefði mátt hlusta meira og hlæja minna að varnaðarorðum Ingu Sæland?
![]() |
Tilfelli kórónuveiru orðin níu talsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |