6.9.2019 | 05:58
Borgarlínan í Árhús 100% frammúr áætlun.
Rekstrarkostnaður borgarlínu í Árhús fer langt frammúr áætlun.
Ekki nóg með að allur kostnaður við borgarlínuna hefur farið langt frammúr áætlun heldur keyra skrautvagnarnir allir tómir nema á álagstímum.
Er einhver á Íslandi sem getur lært af þessu og stöðvað borgarlínubrjálæðið á höfuðborgarsvæðinu.