Börn fá kosningarétt.

Alþingi ætlar að veita börnum kosningarétt, enda eru börn oft töluvert skynsamari en sumir þeirra sem sitja á Alþingi.

Vandamálin sem fylgja því að börn fái kosningarétt eru fyrst og fremst tengd því að börn eru ekki sjálfráða.

Þannig eru það foreldrarnir sem í raun og veru bera ábyrgð á því að barnið kjósi rétt.

Eftirfarandi spurningar koma strax upp í hugann:

Á foreldri að neita barninu sínu um að kjósa ef það er augljóslega að fara að kjósa vitlaust?

Ef foreldrarnir eru á öndverðum meiði á þá barnið að kjósa Miðflokkinn sem málamiðlun?

Verður annað eða báðir foreldrar að vera viðstödd í kjörklefanum þegar barnið kýs?


mbl.is Frumvarp um kosningaaldur til þriðju umræðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband