19.11.2016 | 07:36
Getum við notað gróðurhúsaáhrifin til þess að koma í veg fyrir gnýstandi kulda framtíðarinnar?
Einsog allir vita og línuritið sýnir þá toppar hiti jarðar á ca. 100 þúsund ára fresti óháð prumpi frá mannkyninu.
Við erum svo heppin að vera núna á hitatoppi. Er eitthvað öðruvísi með þennan topp enn áður? Kannski að hitinn hefur ekki náð fyrri hæðum og jafnar sig einsog fyrir 400 þúsund árum.
Stóra spurningin er auðvitað hvort mannkynið geti notað gróðurhúsaáhrifinn til þess að koma í veg fyrir gnýstandi kulda framtíðarinnar?