15.4.2016 | 10:28
Stjórnmálamaðurinn er barnaníðingur
Ef stjórnmálamenn eiga að leggja öll spil á borð fyrir kjósendur, þá hljóta þeir líka að upplýsa um kynhneigð?
Ég er til dæmis viss um að ef stjórnmálamaður upplýsir að hann sé mikið fyrir börn eða dýr þá eru engir möguleikar á því að viðkomandi komist á þing.
Einnig er líka öruggt að ef stjórnmálamaður upplýsir að hann sé samkynhneigður þá myndi það verða til þess að sumir kjósendur myndu sleppa því að kjósa viðkomandi.
Var það til dæmis glæpur hjá forsætisráðherranum Jóhönnu Sigurðardóttir að halda því leyndu fyrir kjósendum og þjóðinni að hún væri samkynhneigð?