20.3.2015 | 19:32
Sólarrugl
Síðan hvenær hefur það verið hættulegt að horfa til sólar?
Furðulegt að það sé verið að halda því fram að sólmyrkvagleraugun séu til þess að vernda augun.
Sólmyrkvagleraugu eru einsog rafsuðugleraugu notuð til þess að þú sjáir hvað er að gerast í miklu ljósi.