1.2.2013 | 06:41
Brenglaðir semja Stjórnarskrá
Fyrir mér er það brenglað siðferði að finnast það sanngjarnt að skattgreiðendur eigi að borga skuldir óreiðumanna.
Flestir þeir sem sátu í stjórnlagaráði og þeir sem styðja stjórnarskrárfrumvarpið á Alþingi, finnst það sanngjarnt að íslensk alþýða borgi skuldir óreiðumanna.
Er það sanngjarnt að þetta lið semji nýja stjórnarskrá fyrir Ísland?