RUV lætur reka mann og matreiðir sem æsifrétt

Er það ekki einum of langt gengið þegar RUV er farið að hanna æsifréttir?

„Staðan er sú eftir að þið höfðuð samband við okkur, það var fyrsta vitneskjan sem við fengum um þennan atburð eða þennan dóm, er að við höfum rætt við þennan mann og það er ekki óskað eftir hans vinnuframlagi á meðan málið er í skoðun hjá okkur,“ segir Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.“

http://www.ruv.is/frett/vikid-ur-starfi-vegna-brots-gegn-barni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband