Nú ţegar Geir hefur veriđ dćmdur fyrir brot á 17. gr. stjórnarskrárinnar fyrir ađ halda ekki ráđherrafundi um mikilvćg stjórnarmálefni hefđi örugglega, međ góđum vilja, veriđ hćgt ađ dćma hann fyrir brot á 16. gr. stjórnarskrárinnar.
Samkvćmt 16. Gr. stjórnarskrárinnar ţá skal bera upp mikilvćgar stjórnarráđstafanir fyrir forseta.
16. gr. Forseti lýđveldisins og ráđherrar skipa ríkisráđ, og hefur forseti ţar forsćti.
Lög og mikilvćgar stjórnarráđstafanir skal bera upp fyrir forseta í ríkisráđi.