Af hverju var Geir ekki líka ákćrđur fyrir brot á 16. gr. stjórnarskrárinnar?

Nú ţegar Geir hefur veriđ dćmdur fyrir brot á 17. gr. stjórnarskrárinnar fyrir ađ halda ekki ráđherrafundi um mikilvćg stjórnarmálefni hefđi örugglega, međ góđum vilja, veriđ hćgt ađ dćma hann fyrir brot á 16. gr. stjórnarskrárinnar.   

Samkvćmt 16. Gr. stjórnarskrárinnar ţá skal bera upp mikilvćgar stjórnarráđstafanir fyrir forseta.

 „16. gr. Forseti lýđveldisins og ráđherrar skipa ríkisráđ, og hefur forseti ţar forsćti.
Lög og mikilvćgar stjórnarráđstafanir skal bera upp fyrir forseta í ríkisráđi.“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband