Hefur þú enga sómatilfinningu útvarpstjóri Páll?

Finnst Páli virkilega í lagi að útvarpstjóri allra landsmanna sé í drullukasti og blandi sér í pólitískar umræður?

Það er auðvitað sjálfsagt að hann verji stofnunina og starfsmenn RUV, en það hlýtur að vera með rökum og ekki barnalegu drullumalli.
 
Ég hefði viljað að hann útskýrði t.d. hvers vegna flestir viðmælenda í Speglinum og Silfri Egils eru annaðhvort ESB aðdáendur eða velviljaðir stjórnvöldum og/eða vinstrisinnaðir?
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband