23.11.2011 | 20:19
Ríkistjórnin í CO2 vímu
Koltvísýringur (CO2) er súrefni alls gróðurs á jörðinni og furðulegt að kalla það mengun að framleiða súrefni fyrir gróður jarðarinnar.
Hvers eiga grösin að gjalda.
Þurfa sjálfskipaðir verndarar mannkynsins ekki að fara að taka tillit til þess að gróðurinn hefur sama rétt og maðurinn á að lifa góðu lífi hér á jörð.
Það gengur ekki lengur, einungis að hugsa um að vernda líf mannsins á jörðinni.