8.3.2011 | 20:22
Brestir og vaxtavextir
Mér segir svo hugur að einkavæðing, VG og Samfylkingarinnar, á íslensku bönkunum sé mesta klúður Íslandsögurnar.
Ég skil ekki hvað íslensku jólasveinarnir eru að hugsa þegar þeir veita hulduliðinu sem eiga 2 af íslensku bönkunum ríkisábyrgð á öllum innistæðum.Það gleymist ekki hvernig norræna velferðarstjórnin brást heimilum landsins og leyfði bönkunum að sjúga blóðið úr alþýðu landsins.
Hvernig geta VG glaðst yfir því að bankarnir skili margföldum Icesave i hagnað á sama tíma og stór hluti landsmanna þarf að bíða í biðröðum eftir mat?