Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
8.6.2011 | 19:51
Vinstrisinnaðir vælukjóar
Ég skil alveg að vinstrisinnaðir vælukjóar séu í öngum sínum og finnist sem allt hafi klúðrast.
Einkavæðing bankana, klúður.
Endurreisn fyrirtækja, klúður.
Icesave, klúður.
Skjaldborg um heimilin, klúður.
Ný fiskveiðistjórnun, klúður.
Niðurskurður velferðarkerfisins, klúður.
Innrásin í Lýbíu, klúður.
Stjórnlagaþing, klúður.
ESB umsókn, klúður.Peningamálastefna, klúður.
Landsdómur, klúður.8.6.2011 | 16:46
Hvaða sérfræðinga, Geir?
Á hvaða sérfræðinga hlustaði Geir Haarde eiginlega fyrir hrun?
Voru það matsfyrirtækin sem gáfu íslensku bönkunum og ríkinu hæstu einkunn?
Var það kannski OECD sem lofsöng ríkisfjármálin?
Voru það erlendu nóbelsverðlauna hagfræðingarnir sem sögðu að íslenska fjármálakerfið væri súper?
Voru það færustu endurskoðendur í heimi sem lofuðu því að íslensku bankarnir væru þeir best reknu í heimi?
Voru það sérfræðingar fjármálaeftirlits og Seðlabanka sem gáfu bönkunum hæstu einkunn í alþjóðlegum álagsprófum?
Voru það allir íslensku hagfræðingarnir sem lögðu til að gjaldeyrisforðinn yrði stóraukinn til þess að verja bankana?
Var það elítan sem ætlaði að gera Ísland að fjármálamiðstöð alheimsins?
Hann hefði kannski frekar átt að hlusta á Davíð Oddsson?
Voru það matsfyrirtækin sem gáfu íslensku bönkunum og ríkinu hæstu einkunn?
Var það kannski OECD sem lofsöng ríkisfjármálin?
Voru það erlendu nóbelsverðlauna hagfræðingarnir sem sögðu að íslenska fjármálakerfið væri súper?
Voru það færustu endurskoðendur í heimi sem lofuðu því að íslensku bankarnir væru þeir best reknu í heimi?
Voru það sérfræðingar fjármálaeftirlits og Seðlabanka sem gáfu bönkunum hæstu einkunn í alþjóðlegum álagsprófum?
Voru það allir íslensku hagfræðingarnir sem lögðu til að gjaldeyrisforðinn yrði stóraukinn til þess að verja bankana?
Var það elítan sem ætlaði að gera Ísland að fjármálamiðstöð alheimsins?
Hann hefði kannski frekar átt að hlusta á Davíð Oddsson?